Vertu memm

Eftirréttur ársins

Eftirréttur Ársins 2016 í boði Garra – Myndir af keppnisréttum

Birting:

þann

Eftirréttur Ársins 2016

Hér er hægt að skoða diskana úr keppninni Eftirréttur Ársins 2016 sem Garri hélt 27. október síðastliðinn.

Daníel Cochran Jónsson (Sushisamba) fór með sigur af hólmi í ár en í öðru sæti varð Íris Jana Ásgeirsdóttir (Fiskfélagið) og í þriðja sæti Þorsteinn Halldór Þorsteinsson (Vox).

Þema keppninnar var Dökkt Súkkulaði & Rauð Ber og unnið var með súkkulaði frá Cacao Barry, ávaxtapúrrur frá Capfruit og KEN rjóma.

Eftirréttur Ársins 2016

Sigurvegarar
Þorsteinn Halldór Þorsteinsson – Vox (3. sæti), Daníel Cochran Jónsson – Sushi Samba (1. sæti) og Íris Jana Ásgeirsdóttir – Fiskfélagið (2. sæti).

Eftirréttur Ársins 2016

Eftirréttur ásins 2016 – Daníel Cochran Jónsson (Sushi Samba)

Eftirréttur Ársins 2016

Sigurvegarar og dómarar keppninnar.
Kent Madsen (dómari frá Cacao Barry), Íris Jana Ásgeirsdóttir – Fiskfélagið (2. sæti), Daníel Cochran Jónsson – Sushi Samba (1. sæti), Þorsteinn Halldór Þorsteinsson – Vox (3. sæti), Alfreð Ómar Alfreðsson (dómari) og Karl Viggó Vigfússon (yfirdómari).

Eftirréttur Ársins 2016

Keppendur í Eftirréttur ársins 2016

Sjáðu fleiri keppnisdiska ásamt myndun frá keppninni með því að smella hér.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið