Smári Valtýr Sæbjörnsson
Unnur eldar íslenskan mat í dönskum sjónvarpsþætti
Unnur Pétursdóttir flaug til Kaupmannahafnar í gærmorgun og kemur til með að taka þátt í sérstökum jólaþætti hjá dönsku sjónvarpsstöðinni Döve film þar sem hún mun elda íslenskan mat.
Unnur Pétursdóttir lærði fræðin sín á Grand hótel og starfar nú sem matreiðslumaður á veitingastaðnum Lava í Bláa lóninu.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast með Unni og færa ykkur fréttir, myndir frá ferðalagi hennar.
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/deaftv.dk/videos/1302154609834983/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“0″]
Mynd: aðsend

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards