Markaðurinn
Jim Beam Kokteilakeppni fer fram á B5
Nú á miðvikudaginn, 23. nóvember kl. 20:00 mun hin árlega Jim Beam Kokteilakeppni fara fram á B5. Fjöldi keppenda hefur verið skorinn niður í 12 manns sem keppa til úrslita. Hver keppandi mun gera sinn innsenda drykk ásamt einum Mystery Basket drykk.
Keppnin hefur verið mjög vel sótt síðustu ár og er þess skemmst að minnast að í fyrra var nánast húsfyllir á Bryggjunni Brugghúsi þegar 60 manns kepptu í Whiskey Sour keppninni.
Búist er við frábærri stemningu og ætlar B5 að bjóða fjóra mismunandi bourbon kokteila á 1.000 kr. og Stella Artois á 500 kr. Óli Óla sér um veislustjórn og DJ Danni Deluxe sér um að halda uppi stemningunni.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám






