Smári Valtýr Sæbjörnsson
Bæjarins bestu færast til á nýju torgi í miðborginni
Reykjavíkurborg hefur auglýst nýtt deiliskipulag fyrir svokallaðan Hafnarstrætisreit. Þetta er einn þekktasti reitur borgarinnar en þar er m.a. að finna hinn vinsæla pylsuvagn Bæjarins bestu sem öðlaðist heimsfrægð þegar Bill Clinton Bandaríkjaforseti fékk sér þar pylsu um árið. Reiturinn hefur tekið breytingum því þar er að rísa nýtt hótel milli Tryggvagötu og Hafnarstrætis.
Baldur Ingi Halldórsson, framkvæmdastjóri Bæjarins bestu, segir að pylsuvagninn verði væntanlega færður aðeins til á reitnum.
„Við reiknum með að hann verði færður 2-3 metra aftar“
, segir Baldur Ingi í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: Smári
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






