Smári Valtýr Sæbjörnsson
Bæjarins bestu færast til á nýju torgi í miðborginni
Reykjavíkurborg hefur auglýst nýtt deiliskipulag fyrir svokallaðan Hafnarstrætisreit. Þetta er einn þekktasti reitur borgarinnar en þar er m.a. að finna hinn vinsæla pylsuvagn Bæjarins bestu sem öðlaðist heimsfrægð þegar Bill Clinton Bandaríkjaforseti fékk sér þar pylsu um árið. Reiturinn hefur tekið breytingum því þar er að rísa nýtt hótel milli Tryggvagötu og Hafnarstrætis.
Baldur Ingi Halldórsson, framkvæmdastjóri Bæjarins bestu, segir að pylsuvagninn verði væntanlega færður aðeins til á reitnum.
„Við reiknum með að hann verði færður 2-3 metra aftar“
, segir Baldur Ingi í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: Smári
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir