Eftirréttur ársins
Úrvals keppendur og dómarar á „Eftirréttur Ársins 2016“
Mikill áhugi er fyrir keppninni Eftirréttur Ársins 2016, sem Garri heldur ár hvert, og hafa gæði keppninnar aukist mikið ár frá ári.
Keppnin fer nú fram á VOX Club á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 27. október og stendur yfir allan daginn frá kl. 9.00.
Úrslit verða svo kynnt kl. 17.00 samdægurs á VOX Club.
Garri býður öllum áhugasömum að koma á VOX Club og fylgjast með keppninni og sjá keppendur raða saman spennandi eftirréttum.
Í eftirréttakeppni Garra verða eftirfarandi aðilar í dómgæslu; Karl Viggó Vigfússon verður yfirdómari og meðdómendur þeir Alfreð Ómar Alfreðsson og Kent Madsen frá Cacao Barry.
Það er mikill heiður að fá þessa einstaklinga til starfa en þeir hafa mikla reynslu í matreiðslukeppnum og dómarastörfum.
Listi yfir keppendur í stafrófsröð.
Athugið að þetta er ekki rásröð keppenda.
Keppandi | Vinnustaður |
Andri Snær Þorsteinsson | Grillið – Hótel Saga |
Anna Magnea Valdimarsdóttir | Natura |
Arnar Ingi Guðnason | Reynir Bakari |
Aron Bjarni Davíðsson | Múlaberg |
Aron Gísli Helgaon | Rub23 |
Arsen Aleksandersson | Argentína Steikhús |
Axel Þorsteinsson | Apotek Restaurant |
Barði Páll Júlíusson | Bláa Lónið |
Bergsteinn Guðmundsson | Argentína Steikhús |
Bragi Þór Hansson | Hótel Rangá |
Daníel Cochran Jónsson | Sushi Samba |
Daníel Helgi Rúnarsson | Grand Hótel |
Eyrún Eva Ingþórsdóttir | Reynir Bakari |
Florian Tondu | Hótel Saga |
Iðunn Sigurðardóttir | Matarkjallarinn |
Ingi Þór Arngrímsson | Kex Hostel |
Íris Jana Ásgeirsdóttir | Fiskfélagið |
Ívar Kjartansson | Geiri Smart |
Jakob Zarioh | Vox |
Karen Eva Harðardóttir | Bakaríið við brúnna |
Knútur Hreiðarsson | Matur og drykkur |
Ómar Hjaltason | Sjávargrillið |
Petur Alexson | Sjávargrillið |
Silvia Carvalho | Borgarhorn |
Sindri Guðbrandur Sigurðsson | Perlan |
Stefán Hrafn Sigfússon | Mosfellsbakarí |
Vigdís Mi Diem Vo | Sandholt |
Viktor Már Snorrason | Fiskfélagið |
Þorsteinn Halldór Þorsteinsson | Vox |
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi