Markaðurinn
KENTAUR á Íslandi
Ásbjörn Ólafsson ehf. hefur hafið sölu á kokkajökkum, sem henta fyrir bæði kynin, og svuntum frá Kentaur. Um er að ræða stutterma jakka, til að byrja með, í hvítum eða svörtum lit.
Gunnar Karl á Dill resturant hefur nánast eingöngu valið þessa týpu af kokkajökkum vegna gæða þeirra og verðs.
Jakkinn er á tilboði út september á 5900 kr/ án vsk. Svunturnar eru með stillanlegum kraga og eru svartar á litinn. Þær eru einnig á tilboði út september á 2900 kr/án vsk.





-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle