Freisting
Kampavín bannað í Ástralíu að beiðni ESB
Dacian Ciolos, sem fer með landbúnaðarmál í framkvæmdastjórn ESB, sagði í dag að samkomulagið kæmi sér vel fyrir bæði evrópska og ástralska vínframleiðendur. Það mikilvægasta er að ástralskir framleiðendur hafa skuldbundið sig til að hætta notkun landfræðilegra skilgreininga sem eru hefðbundin á sín vín. Þetta er afar mikilvægt fyrir evrópska framleiðendur,“ sagði Ciolos.
Evrópskur landbúnaður reynir hvað hann getur að vernda sígildar vörur sem kenndar eru við upprunastað sinn, s.s. parmesanost frá Parma á Ítalíu. Kampavín er framleitt í héraðinu Champagne í Frakklandi, portvín í Portúgal og sérri í héraðinu Jerez á Spáni.
Greint frá á mbl.is
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast