Freisting
Kleinuhringjaborgari, súkkulaðihúðað beikon, djúpsteikt smjör… (Myndband)
Hoosier-fjölskyldan bandaríska setti í fyrra upp veitingabás á bæjarhátíð í Indiana sem sló í gegn, en þar buðu þau upp á súkkulaðihúðað beikon.
Í ár tókst þeim að endurtaka leikinn með nýjum rétti sem vekur ekki síður mikla hrifningu, en það er kleinuhringjahamborgari með djúpsteiktu smjöri.
Borgarinn er hefðbundinn að því leyti að hann inniheldur grillað kjöt með káli, tómötum og lauk.
Gestir hátíðarinnar í Indiana flykktust hinsvegar að kleinuhringjaborgarabásnum og voru almennt sammála um að saltur borgarinn og sætt brauðið smyllu saman í gullinni blöndu.
(Ath. að myndbandið virkar víst bara í FireFox)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





