Freisting
Málþing í Ítalsk-íslenska verslunarráðinu miðv. 2. júní
Allir velkomnir á málþingi ÍÍVR, ókeypis aðgangur – gott tækifæri til að átta sig á því hvar Ísland stendur varðandi upprunavottun og matarhefðir.
Hvaða verðmæti felast í matarhefðum Íslendinga ?
Ítalsk Íslenska viðskiptaráð, í samvinnu við Slow Food samtökin og Matís efna til málþings um gildi staðbundinna matvæla fyrir menningu, ferðaþjónustu og samfélag.
Miðvikud. 2. júní 2010
Hús verslunarinnar, 14. hæð kl 15.-17.00
Slow Food Reykjavik, Eygló Björk Ólafsdóttir:
Verkefni Slow Food til verndar og kynningar á upprunalegum, staðbundnum matvælum.
Matís, Þóra Valsdóttir og Guðjón Þorkelsson:
Sérstaða íslenskra matvæla. Uppruni, gæði, afurðir.
Eddu hótelin, Friðrik V. Karlsson:
Gamla skyrið í nýju eldhúsi
Í fréttatilkynningunni segir að Slow Food hreyfingin fæddist á Ítalíu 1989 og hefur gegnt stóru hlutverki í varðveislu, endurvakningu og nýtingu staðbundinna matvæla um heim allan. Hugmyndafræði samtakanna er að maturinn sé góður, hreinn og sanngjarn – hvaða verðmæti geta skapast á Íslandi við að fylgja þessari stefnu?
Varpað verður ljósi á leiðir innan Evrópusamstarfsins og Slow Food til að viðurkenna matvæli út frá uppruna, gæðum og hefðbundnum vinnsluaðferðum.
Skráning hjá [email protected]
Ítalsk íslenska viðskiptaráðið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi