Freisting
Michael Riemenschneider opnar nýjan veitingastað

Matreiðslumeistarinn Michael Riemenschneider hefur tekið yfir Thwaites pöbbinn í Cheshire í Bretlandi og opnað að nýju glæsilegan veitingastað í síðustu viku. Þetta í fyrsta sinn sem hann opnar veitingastað þar sem hann er einn eigandi og enginn viðskiptafélagi.
Á síðasta ári neyddist Michael að loka dyrum á fyrrverandi Michelin veitingastöðunum Abbey í Penzance, Cornwall og Juniper í Altrincham eftir að hafa lent í fjárhagslegum erfiðleikum. Um haustið í fyrra gekk hann til liðs við hótel keðjuna Contessa sem yfirmatreiðslumaður en hætti þar í desember vegna ósætti á milli hans og eigendana, en þetta kemur fram í breska tímaritinu Caterer.
Nýji staðurinn tekur 40 manns í sæti og með nútímalegan breskan matseðil sem inniheldur hráefni sem hægt er að nálgast ekki lengra en 10 mílur frá staðnum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





