Freisting
Allt það nýjasta fyrir eldhúsið (Myndband)
Í nýafstaðinni sýningu „Home house wares show“ sem haldin er árlega í Chicago var allt það nýjasta fyrir eldhúsið til sýnis, en sýningin er ein stærsta matvæla og tækjasýning í Chicago og þótt víðara væri leitað.
Rob Barrett hjá „Cooking for dads“ kíkti á sýninguna og sýnir okkur það allra helsta á sýningunni, skemmtilegt myndband sem sýnir meðal annars mistökin hjá sýnendum.
Mörg tækjanna á sýningunni má flokkast undir „of Amerískt“ ef svo má orði komast.
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or9 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or12 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or17 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Keppni1 dagur síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla