Vertu memm

Freisting

Allt það nýjasta fyrir eldhúsið (Myndband)

Birting:

þann

Í nýafstaðinni sýningu „Home house wares show“ sem haldin er árlega í Chicago var allt það nýjasta fyrir eldhúsið til sýnis, en sýningin er ein stærsta matvæla og tækjasýning í Chicago og þótt víðara væri leitað.

Rob Barrett hjá „Cooking for dads“ kíkti á sýninguna og sýnir okkur það allra helsta á sýningunni, skemmtilegt myndband sem sýnir meðal annars mistökin hjá sýnendum.

Mörg tækjanna á sýningunni má flokkast undir „of Amerískt“ ef svo má orði komast.

/Smári 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar