Freisting
Michelin kom að lokuðu dyrum hjá Dill Restaurant
Meðfylgjandi mynd birtist fréttamanni þegar hann vafraði um á hinum fræga samkiptavef Facebook.com og myndaskýringin var: Við vorum með lokað í dag og gædinn kom, hversu súrt er það…?
Það var Ólafur Örn Ólafsson, framreiðslumeistari og annar eigandi Dill Restaurant sem tók þessa skemmtilegu mynd, en þar má sjá gulan sendiferðabíl frá dekkjaverkstæði og Dill restaurant í bakgrunninum.
Michelin guide var ekki á ferðinni að þessu sinni, en hver veit hvað gerist í framtíðinni?
Mynd: Ólafur Örn Ólafsson
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu