Vertu memm

Freisting

Bocuse d´Or fararnir skelltu sér upp á Fimmvörðuháls í þyrlu

Birting:

þann


T.v. Siguróli, Viktor Örn, Þráinn Freyr og Hákon Már

Bocuse d´Or keppendurnir þeir Þráinn Freyr og Bjarni Siguróli skelltu sér upp á Fimmvörðuháls í þyrlu og Hákon Már sérlegur Bocuse d´Or ráðgjafi og þjálfari strákana og með í för voru ljósmyndararnir Finnur og Viktor Örn. Tilgangur ferðarinnar var að sjá gosið og ná myndum af strákunum við gosræturnar, þar sem vill svo skemmtilega til að hraun tengist aðeins viðfangsefninu hjá Bocuse d´Or kandídat okkar.

Ferðin heppnaðist mjög vel í alla staði og voru strákarnir mjög snemma á ferð þann 30. mars síðastliðin, þannig að þeir höfðu gosið algjörlega útaf fyrir sig.

Áætlað er að halda kynningu á keppninni og akademíunni seinna í mánuðinum þar sem myndirnar verða birtar.

/Smári

Mynd: Finnur

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið