Vertu memm

Freisting

Elín Hjaltadóttir bar sigur úr býtum í saltfiskuppskriftarkeppninni

Birting:

þann


Dómnefnd að störfum. F.v.: Laufey, Sigurvin og Friðrik

Saltfisksetrið í Grindavík og félagið Matur-saga-menning stóðu fyrir Saltfiskuppskriftarkeppni.  Laufey Steingrímsdóttir, næringafræðingur, Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistari, og Friðrik. V. Karlsson, matreiðslumeistari völdu fimm vinningsuppskriftir.

1. sæti: kr. 30.000
Saltfiskur Íslands / Elín Hjaltadóttir

2. sæti: kr. 20.000
Saltfiskur og rabbabaraplattar / Jóhanna María Kristinsdóttir

3. sæti: kr. 10.000
Saltfiskréttur húsbóndans / Fríða Rögnvaldsdóttir

4. og 5. sæti kr. 5.000 hvor
Saltfiskbaka/Halla Einarsdóttir og Saltfiskhnakkar /Teitur Jóhannesson

Vinningar verða afhentir í Saltfisksetrinu, Hafnargötu 12a Grindavík, á annan í páskum 4. apríl kl. 17.

Vinningsuppskriftir má nálgast á eftirfarandi vefslóðum á uppskriftavefnum:

>> Saltfiskur Íslands með mysuosta byggi

>> Saltfisk og rabbabara plattar

>> Saltfiskréttur húsbóndans

>> Saltfiskhnakkar í Papriku og Basilsósu á hvítvínsrisotto

>> Saltfiskbaka

Einnig hægt að nálgast á eftirtöldum vefsíðum: www.saltfisksetur.is  www.matarsetur.is  www.sjfmenningarmidlun.is

Vinningshöfum er óskað til hamingju og öllum sem sendu inn uppskriftir og komu að keppninni er þökkuð þátttakan.

Fleira tengt efni:

11. mars 2010
Saltfiskuppskriftarkeppni 2010

/Smári

Mynd: Sigrún J. Franklín

 

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið