KM
Beðið eftir úrslitum í Danmörku
Jóhannes Steinn Jóhannesson (Jói) og Bjarni Siguróli matreiðslumenn skiluðu af sér keppnisréttina klukkan 13°° á staðartíma en þeir kepptu fyrir hönd íslands í keppninni um titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda. Nú er beðið eftir að úrslit verða kynnt á sýningunni Foodexpo sem keppnin fór fram og er hún haldin í danmörku í Herning Fair Center.
Meðfylgjandi myndir eru af keppnis-eftirréttum þeirra Jóa og Bjarna
Bjarni Siguróli
Jóhannes Steinn Jóhannesson
Gsm myndir: Ólafur Ágústsson
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt4 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun