Freisting
Vínsmakkarinn uppfærir vef sinn
Vínþjónninn Stefán Guðjónsson heldur úti fróðlegri heimasíðu á vefslóðinni Smakkarinn.is sem ber heitið Vínsmakkarinn. Nú er Stefán farinn á fullt á ný eftir miklar breytingar á vefnum, en Smakkarinn.is hefur verið færður í nútímanlegra form.
Stefnan hjá Stefáni verður óbreytt og má meðal annars finna fróðlegar greinar, 10 mínútur á youtube þar sem rætt verður við aðila í vín og veitingabransanum í 10 mínútna viðtali svo eitthvað sé nefnt.
Kíkið á heimasíðu Stefáns, sjón er sögu ríkari: www.smakkarinn.is
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt4 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun