Freisting
Hix Soho skorar ekki hátt hjá veitingarýnum
|
|
Veitingarýnirinn Marina OLoughlin hjá breska blaðinu Metro gefur ekki nýja veitingastaðnum Hix Soho í London háa einkunn og segir að maturinn hafi smakkast alveg hræðilega. Marina segir m.a. í grein sinni að steikin hafi smakkast eins og tyggigúmmí og meira að segja þjónninn var sammála henni.
Tveggja rétta máltíð fyrir tvo með víni, vatn og þjónustu kostaði: 110 pund eða jafnvirði 22,900 þúsund íslenskar krónur
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






