Freisting
Hix Soho skorar ekki hátt hjá veitingarýnum
|
Veitingarýnirinn Marina OLoughlin hjá breska blaðinu Metro gefur ekki nýja veitingastaðnum Hix Soho í London háa einkunn og segir að maturinn hafi smakkast alveg hræðilega. Marina segir m.a. í grein sinni að steikin hafi smakkast eins og tyggigúmmí og meira að segja þjónninn var sammála henni.
Tveggja rétta máltíð fyrir tvo með víni, vatn og þjónustu kostaði: 110 pund eða jafnvirði 22,900 þúsund íslenskar krónur
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella hér.
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé