Uncategorized
Sænskur vínþjónn Norðurlandameistari 2009

Arvid Rosengren vínþjónn var hlutkarpasatur í keppninni um títilinn Vínþjón Norðurlanda sem var haldin um borð í ferju Silja Line 17.-18. október s.l. Peter Pepke frá Danmörku varð annar og Fredrik Horn frá Svíþjóð þriðji. Alba Valdimarsdóttir Hough keppti fyrir hönd Íslands en komst ekki á pallinn.
Keppnin var á mjög háu stigi og sagt var að hún átti að vera æfing fyrir Heimsmeistaramót sem verður í Chile í apríl 2010. Í undankeppni var skriflegt próf sem var nokkuð þungt, blindsmökkun á öl og víni og umhellingu.
Í úrslitum þurfti einnig að umhella eftir kunstnarinnar reglum, opna kampavínsflösku, smakka blint 2 vín og 5 sterk vín, velja vín við matseðil og rétta vínlista þar sem villum höfðu verið komið fyrir.
Alba, vínþjónn á Vox, var okkar maður í keppninni og mun einnig fara fyrir hönd Íslands til Chile á næsta ári.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel14 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





