Markaðurinn
Halloween kvöld
Það má með sanni segja að sannkallað Halloween kvöld verður á laugardaginn 31. október næstkomandi, en eftirfarandi skemmtistaðir bjóða upp á Halloween kvöld:

Thorvaldsen Bar
Halloween kvöld á Thorvaldsen laugardaginn 31. október. „Creepy“ fordrykkur í boði. Verðlaun fyrir besta búninginn. Komdu og láttu okkur hræða þig.
Thorvaldsen
Bistro – Bar – Grill
Austurstræti 8 – 101 Reykjavík

Broadway
Alvöru Halloween ball á Broadway laugardaginn 31. október. DJ Mari Ferrari, einn fegursti og kynþokkafyllsti plötusnúður heims.
Einnig koma fram;
Digitial Hustler
Frigore
Jay Arr
Deemex
ofl.
Forsala miða er í Kiss Kringlunni og Partýbúðinni og kostar aðeins 1500 kr.
Frítt inn milli 23:00 og 00:30
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir





