Freisting
Fyrrverandi eigandi Abbey og Juniper fær starf sem yfirkokkur
Michelin stjörnukokkurinn Michael Riemenschneider hefur verið ráðinn sem yfirkokkur á hótelkeðju Contessa hótelana eftir stormasamt ár, en Riemenschneider þurfti að loka veitingastaði sína Abbey og Juniper í febrúar síðastliðin eftir að hafa misst Michelin stjörnurnar og eins vegna kreppunnar.
Riemenschneider hefur verið ráðin sem yfirkokkur og sér um allar eignir hjá Contessa og breska flaggskipið Hillbark hótelið.
Heimasíða Contessa hótelana: www.contessahotels.com
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan