Vertu memm

Freisting

Kahlúa kökukeppni 2009

Birting:

þann

Óhætt er að segja að þessi keppni hafi fengið fljúgandi start, því 44 aðilar skiluðu inn kökum í keppnina og voru dómarar í vanda staddir að þurfa að smakka á svona miklum sykri og kahlúa og sagði einn dómarinn við mig að lappirnar á honum vípruðu.

Dómarar voru eftirtaldir:

  • Hafliði Ragnarsson, Mosfellsbakarí yfirdómari
  • Steingrímur Sigurgeirsson Morgunblaðið – www.vinotek.is
  • Sólveig Baldursdóttir, Gestgjafinn
  • Þórarinn Eggertsson, Gullfoss
  • Erling Valgarðsson ( Elli ) listamaður

Sigurvegarar voru eftirfarandi:

1 sæti Sigurður Már Guðjónsson Bernhöftsbakarí

2 sæti Ásgeir Sandholt Sandholtsbakari

3 sæti Stefán Hrafn Sigfússon Mosfellsbakarí

Óhætt er að segja að umgjörðin í kringum keppnina var til fyrirmyndar og gaman að sjá hvað margt var um manninn í salnum að smakka á kökunum en allir fengu tækifæri að smakka á þeim eftir að þær höfðu verið dæmdar.

Óskum við á Freisting.is þeim hjá www.mekka.is og IslAm til hamingju með afrakstur dagsins með von um að þessi keppni sé komin til að vera.

Smellið hér til að skoða uppskrift að vinningskökunni (Pdf-skjal).

/Sverrir

Myndir: Matthías

/Sverrir

Myndir: Matthías

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið