Vertu memm

Freisting

Skráning í Undankeppni Bocuse d'Or fer að ljúka

Birting:

þann


Meistarinn sjálfur Paul Bocuse

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í undankeppni Bocuse d’Or sem haldin verður á Grand hóteli 30. október næstkomandi.

Á morgun fimmtudaginn 24. september verður síðasti skráningardagur, en hægt er að skrá sig hjá Sturla Birgisson hjá Heitt og Kalt í Kópavogi á netfangið [email protected]

Næsti íslenski Bocuse d’Or kandítat, þ.e. sá sem vinnur undankeppnina á Grand hóteli 30. október öðlast þann rétt að keppa í undankeppni Bocuse d’Or á næsta ári sem haldin verður í Genf í Sviss dagana 7. – 8. júní 2010.  Sjálf Bocuse d’Or keppnin verður haldin líkt og öll síðustu ár í Lyon í Frakklandi árið 2011.

Hægt er að lesa nánar um íslensku keppendurna með því að smella hér, en Ísland tók fyrst þátt árið 1999.

Heimasíða Íslensku Bocuse d’Or Akademiunar: www.bocusedor.is

/Smári

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið