Freisting
Skráning í Undankeppni Bocuse d'Or fer að ljúka
Meistarinn sjálfur Paul Bocuse
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í undankeppni Bocuse d’Or sem haldin verður á Grand hóteli 30. október næstkomandi.
Á morgun fimmtudaginn 24. september verður síðasti skráningardagur, en hægt er að skrá sig hjá Sturla Birgisson hjá Heitt og Kalt í Kópavogi á netfangið [email protected]
Næsti íslenski Bocuse d’Or kandítat, þ.e. sá sem vinnur undankeppnina á Grand hóteli 30. október öðlast þann rétt að keppa í undankeppni Bocuse d’Or á næsta ári sem haldin verður í Genf í Sviss dagana 7. – 8. júní 2010. Sjálf Bocuse d’Or keppnin verður haldin líkt og öll síðustu ár í Lyon í Frakklandi árið 2011.
Hægt er að lesa nánar um íslensku keppendurna með því að smella hér, en Ísland tók fyrst þátt árið 1999.
Heimasíða Íslensku Bocuse d’Or Akademiunar: www.bocusedor.is
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu