KM
Októberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara
Kæru félagar!
Októberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara 2009 verður haldinn í nýjum glæsilegum höfuðstöðvum Ölgerðarinnar þriðjudaginn 6. október n.k.kl 18.00.
Þar munum við sjá og kynnast framleiðslu þeirra og innflutningi ásamt því að
fá eitthvað gott í gogginn.
Nánari dagskrá á næstu dögum en missið ekki af þessu.
Munið kokkafötin og breyttan fundartíma í kl 18.00
Stjórn KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla