Freisting
Kynningarfundur á morgun hjá Bocuse d'Or Akademian á Íslandi
Haldin verður kynningarfundur á Hótel Holti á morgun fimmtudaginn 17. september kl. 16,00 fyrir þá sem áhuga hafa fyrir því að verða næsti keppandi í Bocuse d’ Or keppnini í Lyon fyrir Íslands hönd árið 2011.
Fyrrverandi keppendur munu segja frá sinni reynslu og svara spurningum sem fram koma. Við hvetjum alla framsækna matreiðslumenn til þess að láta sjá sig.
Með kveðju
Bocuse d’Or Akademian á Íslandi
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu