Freisting
Kynningarfundur á morgun hjá Bocuse d'Or Akademian á Íslandi

Haldin verður kynningarfundur á Hótel Holti á morgun fimmtudaginn 17. september kl. 16,00 fyrir þá sem áhuga hafa fyrir því að verða næsti keppandi í Bocuse d’ Or keppnini í Lyon fyrir Íslands hönd árið 2011.
Fyrrverandi keppendur munu segja frá sinni reynslu og svara spurningum sem fram koma. Við hvetjum alla framsækna matreiðslumenn til þess að láta sjá sig.
Með kveðju
Bocuse d’Or Akademian á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





