KM
Vetrastarf Klúbbs Matreiðslumeistara hafið

Andreas Jacobsen gjaldkeri KM, slær hér á létta strengi
Sú hefð hefur skapast að halda fyrsta félagsfund klúbbsins í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi, og var engin breyting á því í ár.
Fundurinn var líflegur og margar hugmyndir á lofti varðandi starf klúbbsins svo sem formaður galanefndar Steinn Óskar Sigurðsson kynnti störf nefndarinnar, Guðmundur Guðmundsson kynnti skólann, Hrefna Sætran sagði frá ungliðastarfinu auk erinda frá stjórninni og má segja að fyrsti fundur starfsársins gefi góð fyrirheit um vetrarstarfið.
Smellið hér til að skoða myndir frá fundinum.
Mynd: Bjarni G Kristinsson | /Sverrir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





