Freisting
Er Jamie Oliver að fara opna Mexikóskan veitingastað?
Íslandsvinurinn frægi Jamie Oliver sem opnaði meðal annars í fyrra Ítalska veitingahúsakeðju er greinilega með nýtt „consept“ í gangi.
Á matreiðslurásinni Channel 4 hefur Jamie margoft sagt að innblástur sækir hann af ferðalögum sínum, en Jamie var í viðtalsþætti Jonathan Ross síðastliðin annann föstudag, þar sem Jamie sagði meðal annars að hann væri með á áætlun að opna nýjan veitingastað á næsta ári.
(3:00): „Í febrúar á næsta ári er stefnan tekin á lítið veitingahús þar sem áherslan verður lögð á grill ofl. með sveiflu frá Suður-Ameríku“ sagði Jamie í viðtalinu.
Í gærmorgun mátti hlusta í morgunútvarpinu Heart Breakfast þar sem Jamie sagðist elska mexíkóskan mat sem er í boði í Bandaríkjunum og sagði í beinu framhaldi: „In England we don’t do Mexican food at all or we do it really badly.“
Gæti verið að þetta litla veitingahús sem Jamie stefnir á að opna í febrúar á næsta ári, verði Mexikóskur veitingastaður?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or18 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or21 klukkustund síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla