Freisting
Nýtt kaffihús opnar á Selfossi

Nýtt kaffihús opnaði í júlí síðastliðnum sem ber heitið Kaffi Líf og er staðsett við Austurveg 40b á Selfossi (við hliðina á bónus). Í hádeginu á virkum dögum er seldur heitur heimilismatur á góðu verði eða frá Kr: 750 – 1150.
Auk þess að vera Kaffihús er LÍF bókabúð þar sem boðið er eingöngu upp á uppbyggjandi efni s.s kristilegar bækur, sjálfshálparbækur, gospel tónlist, gjafavörur osfr.
Kaffi Líf er opið alla virka daga og laugardaga frá kl: 10:00 – 17:00, en þess ber að geta að á fimmtudags og föstudagskvöldum er opið til 22:00.
Hádegismatur er framreiddur á milli kl: 11:30 og 13:30 alla virka daga.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





