Freisting
Frú Lauga opnar
Kvikmyndaleikstjórinn Árni Óli var meðal fyrstu
viðskiptavina Bændamarkaðsins frú Laugar
Frú Lauga opnaði í hádeginu á föstudaginn 7. ágúst síðastliðin eftir tveggja mánaða undirbúning. Opnunartíminn verður sniðinn að því hvernig aðföng berast og hvað hentar viðskiptavinum.
Lífrænn opnunartími
Í fyrstu viku verður frú Lauga með opið sem hér segir:
Miðvikudagar og fimmtudagar 12 18
Föstudagar 12 19
Laugadagur 10 18
Opið í fjóra daga, lokað í þrjá. Þar til annað kemur í ljós.
Mynd: Facebook síða Frú Laugar
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or14 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or17 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla