Freisting
Lumar þú á frétt?
Við hér hjá freisting.is erum stöðugt að leita leiða til að efla vefinn, en fyrir skömmu opnuðum við sér vefsvæði sem þú lesandi góður getur notað til að koma áhugaverðu og fréttnæmu efni til okkar.
Finna má vefsvæðið í valmyndinni hér til vinstri (Senda fréttaskot) og eins efst á forsíðu freisting.is. Fréttaskotið er kjörinn vettvangur til að koma á framfæri ábendingum um áhugavert og fréttnæmt efni og skiptir þá engu hvort um er að ræða staðfesta og tilbúna frétt eða efni sem er þess vert að við skoðum það nánar og fylgjum því eftir.
Við gætum fyllsta trúnaðar varðandi upplýsingar sem okkur kunna að berast með þessum hætti, bæði hvað varðar hemildir og efnið sjálft. Við nálgumst fréttaskotin á nákvæmlega sama hátt og aðrar ábendingar og upplýsingar sem við vinnum með á degi hverjum.
Fréttamenn freisting.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Skemmtilegt viðtal við franska bakarameistarann Remy Corbet – Steinn Óskar: how do you like iceland? – Vídeó