Markaðurinn
Bako Ísberg selur Debic rjómann
Eins og flestum er nú kunnugt hóf Bako Ísberg ehf. sölu á matvælum á stóreldhúsamarkaðnum í maí s.l. Salan hefur farið vel af stað og saman stendur vörumframboð fyrirtækisins af eigin innflutningi og vörum frá innlendum birgjum.
Meðal vara sem fyrirtækið flytur inn er Debic rjóminn vinsæli frá Belgíu. Notagildi Debic rjómanns er flestum kunn þar sem varan hefur ratað inn í ófá eldhús á markaðnum. Vörur frá Debic bjóðast nú í 1L og 5L brúsum frá Bako Ísberg og eru vörurnar ávallt fyrirliggjandi á lager.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?