Freisting
Big Papas með ódýrustu pizzu Margarita

Nú á dögunum gerði Neytendasamtökin smákönnun á verði á 12 pizzu með engu áleggi (Margarita). Um 66% verðmunur er á milli hæsta og lægsta verðs. Neytendasamtökin könnuðu verð á sömu vöru fyrir ári síðan og verðbreytingar eru óverulegar hjá flestum seljendum.
|
Pizzustaður |
Vefsíða |
Verð |
Munur frá lægsta verði |
Auka-álegg |
|
Big Papas |
790 |
|
249 |
|
|
Devitos |
devitos.is |
900 |
|
250 |
|
Pizzeria Rizzo |
rizzo.is |
1.090 |
38% |
240 |
|
Eldsmiðjan |
eldsmidjan.is |
1.150 |
46% |
250-280 |
|
Wilsons Pizza |
wilsons.is |
1.230 |
56% |
150 |
|
Domino’s Pizza |
dominos.is |
1.310 |
66% |
240-320 |
Vert er að taka fram að ekki er tekið tillit til gæða enda eru neytendur með ólíkan smekk þegar kemur að þessari vöru.
Big Papas kom best út í könnunni eða með verðið 790 krónur á móti var Domino’s Pizza með hæsta verðið eða 1.310 kr. á pizza Margarita.
Upplýsingar um verð voru fengnar í gegnum síma eða á heimasíðu fyrirtækja, en smákannanir sem þessar eru ekki alltaf tæmandi, heldur gefa þær hugmyndir um markaðinn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





