Vertu memm

Freisting

Íslenskir kokkar í sviðsljósinu

Birting:

þann

Í byrjun vikunnar er margt í boði fyrir sælkerana og ber þar að nefna þættina Eldum íslenskt og Matarklúbburinn.

Matarklúbburinn
Í þætti Matarklúbbsins í gær, þá bauð Hrefna Rósa Sætran upp á reykta og ferska ýsu með nýjum soðnum kartöflum, lambaskanka með heimalöguðu hrásalati og linsubaunabollur með spergilkáli, ferskur og skemmtilegur þáttur og mælum með því að horfa á þáttinn, en það er hægt með því að smella á eftirfarandi vefslóð:

www.skjarinn.is/einn/islenskt/matarklubburinn/thaettir/?video_id=967

Eldum íslenskt
Næst er það Bjarni í þættinum Eldum íslenskt en þema þáttsins í gær var Svínakjötið okkar, en þar var rætt meðal annars við Hörð Harðarson svínabónda, Guðmundur eða Mummi kennari í Hótel og Matvælaskólanum kenndi okkur hvernig á að gera Gljáða svínasíðu á gamla mátann og Bjarni tók við og tók Grillsveiflu og gerði glæsilega steik úr svínasíðunni.

Hægt er að horfa á þáttinn Eldum íslenskt á eftirfarandi vefslóð:

www.freisting.is/Default.asp?Page=633

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið