KM
Nýkjörin stjórn NKF skiptir með sér verkum

Stjórn NKF hélt sinn fyrsta fund nýlega frá því á þinginu í Reykjavík, ýmis mál voru á dagskrá og fyrsta var að skipta með sér verkum.
Í stjórninni eru eftirfarandi:
| Einar Overás | Forseti | Noregur |
| Andreas Jacobsen | Varaforseti | Ísland |
| Uffe Nielsen | Gjaldkeri | Danmörk |
| Alfreð Ó Alfreðsson | Stjórnarmeðlimur | Ísland |
| Gert Sörensen | Stjórnarmeðlimur | Danmörk |
| Lasse Lundquist | Stjórnarmeðlimur | Finnland |
| Peter Wilbois | Stjórnarmeðlimur | Svíþjóð |
| Kristine H Hartviksen | Stjórnarmeðlimur | Noregur |
| Lena Báck | Stjórnarmeðlimur | Svíþjóð |
| Paula Stam-Ekblom | Stjórnarmeðlimur | Finnland |
| Nyne B Myklebust | Ritari | Noregur |
Næsti fundur stjórnarinnar er í Stockholm 24. 25. September 2009
Mynd: nkf-chefs.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





