KM
Nýkjörin stjórn NKF skiptir með sér verkum
Stjórn NKF hélt sinn fyrsta fund nýlega frá því á þinginu í Reykjavík, ýmis mál voru á dagskrá og fyrsta var að skipta með sér verkum.
Í stjórninni eru eftirfarandi:
Einar Overás | Forseti | Noregur |
Andreas Jacobsen | Varaforseti | Ísland |
Uffe Nielsen | Gjaldkeri | Danmörk |
Alfreð Ó Alfreðsson | Stjórnarmeðlimur | Ísland |
Gert Sörensen | Stjórnarmeðlimur | Danmörk |
Lasse Lundquist | Stjórnarmeðlimur | Finnland |
Peter Wilbois | Stjórnarmeðlimur | Svíþjóð |
Kristine H Hartviksen | Stjórnarmeðlimur | Noregur |
Lena Báck | Stjórnarmeðlimur | Svíþjóð |
Paula Stam-Ekblom | Stjórnarmeðlimur | Finnland |
Nyne B Myklebust | Ritari | Noregur |
Næsti fundur stjórnarinnar er í Stockholm 24. 25. September 2009
Mynd: nkf-chefs.com
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?