Freisting
Noregsmeistarakeppni í flatbökugerð

Það eru fimm þáttakendur í úrslitunum í Noregsmeistarakeppni í flatbökugerð sem haldin verður á Glad Mat í Stavanger 22. 24. Júlí og eru þeir eftirfarandi:
Arve Serigstad frá Stavanger með Piza Norwegia
Per Marki frá Oslo með Crossover pizza
Marius Eriksen frá Oslo með pizza pá Norsk vis
Per Christian Bakken frá Bærum, pizzu jarðaberjum og fenlár
Tore Kuldset frá Throndheim , með Bulleye pizza
Dómarar eru eftirfarandi:
Wenche Andersen TV2
Tore Gesteland Pizzaguru
Gunnar Hvarnes Gastronomisk Institut
Frode Selvaag Yfirkokkur Spa hote Vælvere Hjemeland
Ellen Christine Lendengen matarráðgjafi hjá www.dinmat.no
Aðalverðlaunin er ferð fyrir 2 til Ítalíu heimalands pizzunnar.
Þetta er í ellefta skipti sem þessi keppni er haldin í Noregi, hvað segið þið pizza kóngar á Íslandi hvernig litist ykkur á að hafa keppni um bestu pizzuna á menningarnótt?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





