Freisting
Svín eru ekki fiskar, hvað þá furðufiskar

Fyrir nokkrum dögum skráði Freisting.is sig inn á hið vinsæla vefsamfélag Facebook.com og slóst þar með í för þeim tugþúsunda Íslendinga sem hafa skráð sig á Facebook.com
Í gegnum Facebook má lesa allskyns færslur frá hinum og þessum sælkeraunnendum Freisting.is og var ein færslan sem vakti áhuga fréttamanns, en þar stóð: „Ég er nú enginn líffræðingur, en ég er nokkuð viss um að svín eru ekki fiskar. Ekki einu sinni furðufiskar“, og var þá verið að vísa í meðfylgjandi mynd sem tekin var í Bónus vestur í bæ.
Mynd birt með góðfúslegu leyfi ljósmyndara.
Kíktu á Freisting.is á Facebook.com með því að smella hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





