Markaðurinn
Svipmyndir frá Ballantine´s Midnight Open
Sigurvegarar mótsins, þeir Rafn Stefán Rafnsson og Hlynur Þór Stefánsson,
en þeir spiluðu á 64 höggum sem dugði til sigurs
Ballantine´s Midnight Open var haldið um þar síðustu helgi. Yfirfullt var í mótið og komust færri að en vildu enda er vinsælt að taka þátt í miðnæturgolfmóti sem kennt er við hið margrómaða Ballantine´s viskí.
Spilað var svokallað Texas Scramble sem að hefur gefið góða raun. Ballantine´s stelpurnar keyðu á milli og héldu á mönnum hita með Ballantine´s sjússum og Pilsner Urquell.
Vinningar voru veglegir og sigurvegarar mótsins, þeir Rafn Stefán Rafnsson og Hlynur Þór Stefánsson hlutu m.a. golfferð að eigin vali ásamt dýrindis Ballantine´s að launum.
Ballantine´s – góður í golfið.
Veitingakóngarnir á Pósthúsbarnum þeir Sveinn og Garðar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?