Freisting
Austurland sigrar í Íslenskt Eldhús
Dómarar að störfum í keppninni Íslenskt Eldhús
Í ár voru keppendur frá 5 landshlutum sem kepptu í keppninni Íslenskt Eldhús á sýningunni Ferðalög og frístundir sem haldin var nú helgina og varð lokaniðurstaðan eftirfarandi:
1. sæti Austurland
Keppandi: Ólafur Ágústsson
2. sæti Norðurland
Keppandi: Egill Logi Hilmarsson
3. sæti Suðurland og suðurnes
Keppandi Einar Björn Árnason
4/5 sæti Vestfirðir
Keppandi Guðmundur Helgason
4/5 sæti Höfuðborgarsvæðið
Keppandi Þorkell Garðarsson
Myndasafn og pistill um keppnina er væntanlegt.
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or11 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or3 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or6 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun