KM
Úrslit úr forkeppni Matreiðslumann ársins 2009
Nú rétt í þessu var verið að kynna úrslit úr forkeppni Matreiðslumann ársins 2009, en 16 matreiðslumenn kepptu í Hótel og Matvælaskólanum í dag og eru 5 sem komast áfram til að keppa um titilinn Matreiðslumann ársins 2009 sem haldin verður á sýningunni Ferðalög og frístundir í Laugardalshöllinni föstudaginn 8. maí.
Þeir fimm aðila sem komust áfram eru (ekki raðað upp eftir sætum):
Jóhannes Steinn Jóhannesson
Vox Restaurant
Rúnar Þór Larsen
Bryggargatan
Daníel Ingi Jóhannsson
Orkuveita Reykjavíkur
Viktor Örn Andrésson
Domo
Þórarinn Eggertsson
Orange Fun & Dining
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Starfsmannavelta20 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði