KM
Úrslit úr forkeppni Matreiðslumann ársins 2009

Nú rétt í þessu var verið að kynna úrslit úr forkeppni Matreiðslumann ársins 2009, en 16 matreiðslumenn kepptu í Hótel og Matvælaskólanum í dag og eru 5 sem komast áfram til að keppa um titilinn Matreiðslumann ársins 2009 sem haldin verður á sýningunni Ferðalög og frístundir í Laugardalshöllinni föstudaginn 8. maí.
Þeir fimm aðila sem komust áfram eru (ekki raðað upp eftir sætum):
Jóhannes Steinn Jóhannesson
Vox Restaurant
Rúnar Þór Larsen
Bryggargatan
Daníel Ingi Jóhannsson
Orkuveita Reykjavíkur
Viktor Örn Andrésson
Domo
Þórarinn Eggertsson
Orange Fun & Dining
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





