Freisting
Kynningarfundur Ugglarps Grönt á Hilton Reykjavík Nordica

Kynntar voru micro grænmeti og kryddjurtir og möguleikar sem í því fellst svo sem að panta 500 gulrætur allar jafnstórar, einnig var Mikael Jidenholm með fyrirlestur og glærukynningu á sinni ræktun á Halland í Svíþjóð.
Einnig var matreiðslumaðurinn Sölvi Antonsson með kynningu á fleiru svo sem salti sem að fyrirtækið Werners Gourmet Service er með á boðstólunum og nefndi hann að möguleikar væru endalausir þar sem þeir eru í samvinnu við marga smærri framleiðandur sem allir leggja meira upp úr gæðum en magni.
Var mjög ánægjulegt hvað margir matreiðslumenn mættu á þessa kynningu sem sýnir að það er full þörf á þess konar kynningum fyrir bransann.
Matti mætti á svæðið og skaut nokkra ramma sem fylgja hér með;
http://www.freisting.is/myndagalleri/public.asp?public_user=1
/ Almennar myndir / Ugglarps Grönt
Hér fylgja linkar á fyrirtækin:
Netfang hjá Sölva:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





