Neminn
Norræna nemakeppnin í fullum gangi
Mynd tekin á lokaæfingu liðanna
Ljósmynd tók Matthías Þórarinsson
Norræna nemakeppnin 2009 í matreiðslu og framreiðslu er nú í fullum gangi og endar með lokahófi á morgun sunnudaginn 19. apríl. Að þessu sinni fer keppnin fram í Lundi í Svíðþjóð.
Í framreiðslu keppa fyrir hönd Íslands þeir Styrmir Örn Arnarson nemi á Perlunni og Ari Thorlacíus nemi á Vox-Nordica.
Í matreiðslu keppa þeir Ari Þór Gunnarsson nemi á Sjávarkjallaranum og Bjarni Siguróli Jakobsson nemi á Vox-Nordica.
Uppfært:
Þjálfari matreiðslunema er:
Gunnar Karl Gíslasson, Restaurant Dill
Þjálfari framreiðslunema er:
Gunnar Rafn Heiðarsson, Turninn
Úrslit verða kynnt um leið og þau berast frá Svíðþjóð.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni3 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Kampavínsmarkaður í kröppum dansi: Sala hríðféll á árinu 2024