KM
Skráningarfrestur í forkeppni rennur út á morgun
Skráningarfrestur í forkeppni fyrir keppnina um Matreiðslumann ársins 2009 sem haldin verður þann 2. maí næstkomandi í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi rennur út á morgun 15. apríl 2009.
Upplýsingar um skráningu:
Skráning er hjá Bjarka Hilmarssyni á tölvupósti [email protected]
Keppnisgjald er kr. 20.000,-
Skráningarfrestur er til 15. apríl 2009
Í skráningu þarf eftirfarandi að koma fram:
-
Nafn
-
Vinnustaður
-
e-mail
-
Aldur
-
Greiðandi
Nefnd um Matreiðslumann Ársins.
Leggja á keppnisgjaldið inn á reikning KM:
0513-26-406407
kt: 571091-1199
ISK 20.000,-
Fyrir 15. apríl 2009
Kveðja Gjaldkerinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast