KM
Skráningarfrestur í forkeppni rennur út á morgun

Skráningarfrestur í forkeppni fyrir keppnina um Matreiðslumann ársins 2009 sem haldin verður þann 2. maí næstkomandi í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi rennur út á morgun 15. apríl 2009.
Upplýsingar um skráningu:
Skráning er hjá Bjarka Hilmarssyni á tölvupósti [email protected]
Keppnisgjald er kr. 20.000,-
Skráningarfrestur er til 15. apríl 2009
Í skráningu þarf eftirfarandi að koma fram:
-
Nafn
-
Vinnustaður
-
e-mail
-
Aldur
-
Greiðandi
Nefnd um Matreiðslumann Ársins.
Leggja á keppnisgjaldið inn á reikning KM:
0513-26-406407
kt: 571091-1199
ISK 20.000,-
Fyrir 15. apríl 2009
Kveðja Gjaldkerinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel14 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





