Freisting
10 bestu veitingastaðir Finnlands 2009
Nú nýlega fór fram hið árlega val á bestu stöðum landsins í Finnlandi, en það er fagblaðið Viisi Táhteá sem sér um framkvæmdina.
Af þeim 10 bestu eru 9 í Helsinski og einn í Ábo.
Hér að neðan er listinn:
1. Chez Dominique, Helsinki
2. Demo, Helsinki
3. Savoy, Helsinki
4. Postres, Helsinki
5. Olo, Helsinki
6. Carma, Helsinki
7. Ateljé Finne, Helsinki
8. Mami, Åbo
9. G.W. Sundmans, Helsinki
10. Kosmos, Helsinki
/Sverrir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Starfsmannavelta18 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði