Freisting
Vínbóndinn Sting

Tónlistarmaðurinn Sting hefur valið sér nýjan starfsvettvang – hann er orðinn vínbóndi. Sting hefur þegar framleitt 30 þúsund flöskur af lífrænt ræktuðu rauðvíni. Eru þrúgurnar í vínið ræktaðar á eign tónlistarmannsins í Toscana héraði á Ítalíu. Er landareign hans metin á fjóra milljónir punda.
Verða fyrstu flöskurnar, sem eru árgangur 2007, settar í sölu í september. Á fundi í héraðinu í gærkvöldi sagði Sting að enn eigi eftir að gefa framleiðslunni nafn en hann vinni að því.
Sting keypti jörðina, sem er í Figline Valdarno suður af Flórens, árið 1997 og býr þar. Segist hann vilja verja landbúnað héraðsins og lífræna ræktun þar. Frá því í janúar hefur ég ferðast einn og hálfan hring umhverfis jörðina. Þegar ég kem heim þá anda ég djúpt að mér og segi við sjálfan mig ég er kominn heim.“
Af vef Mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk





