Freisting
Hádegisverður til heiðurs Barak Obama forseta Bandaríkjanna
Eftir innsetningaatöfnina var blásið til veislu, en hún var haldin í Statuary hall í Whasington og var þema veislunnar Abraham Lincoln innsetningar veisla frá árinu 1861.
Gestir voru 200 og má til gamans geta þess að einn af réttunum var framborinn á forsetastelli sem var í notkun í valdatíð Abrahams Lincoln.
Matseðill
First course
Seafood stew ( lobster, scallops,shrimps, and Black Cod )
Wine. Duckhorn Vineyeards 2007 Sauvignon Blanc,Napa Vally
Second course
A Brace of American Birds (phesant and duck) served with Sour Cherry Chutney and Molasses Sweet Potatoes
Wine .Goldeneye 2005 Pinot Noir,Anderson Valley
Third course
Apple Cinnamon Sponge Cake and Sweet Cream Glace
Wine . Korbel International Speciale Inaugural Cuvee California Champagne
Sá sem var ábyrgur fyrir matnum heitir Shannon Shaffer og er executive chef hjá Design Cusine www.designcusine.com
Nánar er hægt að skoða á New York Post http://www.nypost.com/
Myndir sem fylgja eru frá New York Post
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or