KM
Janúarfundur Klúbbs Matreiðslumeistara haldinn í Fastus
Ragnar og aðstoðarmenn hans Gústaf Axel Gunnlaugsson matreiðslumaður og Einar Þór Jóhannsson matreiðslunemi á Domo
Klúbbur Matreiðslumeistara hélt félagsfund sinn í húsnæði Fastus um miðjan janúar. Það var frábært að fá Klúbb Matreiðslumeistara í heimsókn. Að þessu sinni eldaði Ragnar Ómarsson fyrir matargesti þann mat sem hann eldar á Bocuse d´Or keppninni.
Ragnar lýsti undirbúningnum að keppninni og matnum en keppnin er haldin í Lyon í Frakklandi en keppnin hófst í gær.
Mætingin var frábær en um 50 meðlimir mættu í þetta skiptið.
Starfsfólk Fastus óskar Ragnari og félögum góðs gengis i keppninni.
Fleiri myndir frá Janúar fundinum:
www.freisting.is/myndagalleri/public.asp?public_user=1
Slóð: Meistararnir KM / Febrúar fundur 2009
Mynd: www.Fastus.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or