KM
Janúarfundur Klúbbs Matreiðslumeistara haldinn í Fastus

Ragnar og aðstoðarmenn hans Gústaf Axel Gunnlaugsson matreiðslumaður og Einar Þór Jóhannsson matreiðslunemi á Domo
Klúbbur Matreiðslumeistara hélt félagsfund sinn í húsnæði Fastus um miðjan janúar. Það var frábært að fá Klúbb Matreiðslumeistara í heimsókn. Að þessu sinni eldaði Ragnar Ómarsson fyrir matargesti þann mat sem hann eldar á Bocuse d´Or keppninni.
Ragnar lýsti undirbúningnum að keppninni og matnum en keppnin er haldin í Lyon í Frakklandi en keppnin hófst í gær.
Mætingin var frábær en um 50 meðlimir mættu í þetta skiptið.
Starfsfólk Fastus óskar Ragnari og félögum góðs gengis i keppninni.
Fleiri myndir frá Janúar fundinum:
www.freisting.is/myndagalleri/public.asp?public_user=1
Slóð: Meistararnir KM / Febrúar fundur 2009
Mynd: www.Fastus.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





