Freisting
Völli í vinsælasta morgunþætti Bandaríkjanna
Völli og Al Roker
The Today Show, morgunþáttur sjónvarpsstöðvarinnar NBC var sendur út beint frá Bláa lóninu um miðjan nóvember síðastliðin. Þema þáttarins var vatn, jarðvarmi og hrein náttúra en stjórnandi Today Show þáttarins er Al Roker, sem er vinsælasti morgunþáttur í Bandaríkjunum.
Völundur Snær Völundarson (Völli) var fenginn í verkefnið og var Al Roker til aðstoðar í tvo daga hér á Íslandi, en allar uppskriftir frá þættinum er hægt að finna á heimasíðunni www.icelandicchef.com
Meðfylgjandi myndir voru teknar í Bláa Lóninu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Starfsmannavelta10 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði