Vertu memm

Uncategorized

Tequila Master Class um helgina

Birting:

þann

Ítarlegt Tequila námskeið er næst á dagskrá í röð fræðslufunda Vínþjónasamtakanna, og verður það haldið á Hilton  Nordica á laugard. 29. (bóklegt) og sunnud. 30. nóvember (verklegt). Salt og sitróna óþarfi !

Enn eru 2-3 sæti laus á þessu námskeiði næstu helgi:
– laugard. 29. nóvember kl 13 til 17.00 (bóklegt)
– sunnud. 30. nóvember kl 13 til 17.00  (verklegt)
á Hilton Nordica (2. hæð)
Þátttökugjald er 2000 kr og greiðist fyrirfram. Námskeiðinu lýkur með prófi og prófskirteni „Master Tequila Sommelier“. Leiðbeinandi er Claes, sérfróður sænskur mexikani sem kemur til landsins einungis fyrir þetta Master Class, á vegum Vínó ehf.
Skráningar: [email protected] (Ólafur Örn Ólafsson) [email protected] (Dominique Plédel Jónsson) [email protected] (Brandur Sigfússon)

Dominique.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið