Freisting
Veisluþjónustan Veislan í kvikmyndabransann?
Veisluþjónustan Veislan heldur upp á 20 ára afmæli sitt á þessu ári. Veislan hélt upp á afmælið sitt í október síðastliðinn og eigendur héldu glæsilega veislu þar sem ekkert var til sparað.
Eigendur Veislunnar eru þekktir fyrir að vera hressir og standa fyrir allskyns uppákomum og var ein meðal annars að fá ljósmyndara til að taka myndir sem breytt var í svokallaðar „movie poster“ og var þemað í ímyndaðri „horror“ mynd eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
Ljósmyndari: Brynjar Ágústsson | [email protected]
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast