KM
Fundarboð októberfundar Klúbbs matreiðslumeistara
Októberfundur Klúbbs matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 19:00 í húsnæði Ellingsens að Fiskislóð 1, 101 Reykjavík.
Þemin er: Villibráð & veiði
Fundarefni m.a.:
-
Matreiðslumaður ársins 2008 krýndur
-
Vínþjónn ársins 2008 krýndur
-
Úlfar Finnbjörnsson talar um villibráð & veiðar
-
Alkunnur stangveiðimaður talar um stangveiði
-
Vörur & þjónusta Ellingsens kynnt
Úlfar Finnbjörnsson sér um matinn sem verða villibráðar smáréttir bornir fram á náttúrulegu undirlagi, bambus og pálmalauf frá Garra.
Munið kokkaklæðnaðinn, hvítur jakki og svartar buxur.
Ekki missa af skemmtilegum fundi í góðum félagsskap.
Kveðja
Nefndin
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?