KM
Súpukeppni Knorr
Keppendur hafa 60 mínútur í eldhúsi til að laga súpu fyrir 6 manns. Súpan verður að innihalda að minnsta kosti tvær KNORR vörur.
Keppendur mega koma með eigin diska.
Knorr skaffar línu í kröftum, kryddpaste, roux og rjóma, en keppendur koma með garniture. Keppnin hefst klukkan 13°°.
Vægi dóma:
Frumleiki 25%
Framsetning 25%
Bragð 50%
Dómarar:
-
Andreas Jacobsen, ISS
-
Eiríkur Friðriksson, Iðusalir
-
Ingvar Guðmundsson, Salatbarinn yfirdómari
Allir mega keppa kokkar sem nemar.
Skráning [email protected]
Má geta þess að þessir þrír dómarar hafa það sameiginlegt að hafa unnið súpukeppni á Íslandi.
Súpukeppnin er haldin samhliða Matreiðslumaður ársins og Vínþjónn ársins, þriðjudaginn 7. október í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast